UM

Nafnið UM vísar í samspil og samtvinnun tveggja efna, leirs og viðar þar sem krossviður umlykur að hluta til verk unnin úr leir. Í línunni er kertastjakinn KringUM og skálasettið UtanUm. Í skálasettinu er ein stór skál þar sem viður gengur inn í rönd á stóru skálinni og þjónar bæði hlutverki skrauts og handfangs. Kveikjan að þessari línu er þetta mikla skammdegi sem stundum nær alveg yfirhöndinni og sá ylur og birta sem þá vantar. Úr varð því súpuskál, skálar og kertaljós til að leggja á matarborð á dimmasta tíma ársins.

UM

The Icelandic word „UM“ refers in this context tothe interplay and joining of two materials, clay and wood. Wood partly surrounds items made of clay for both the purpose of decoration and handling. The line consists of the candle holder KringUM and the bowl set UtanUM.