UPPÁKLÆDD

Vörulínan „Uppáklædd“ hefur fengið viðbót. Það er tekanna sem kynnt verður á HönnunarMars 2016. Í fyrra var kaffikannan „Uppáklædd“ kynnt og var grunnhugmynd hennar snúningur af öllu taki, snúningur tvinnakeflis, leirrennibekks eða hringsnúningur vatnsbununnar þegar hellt er uppá kaffið. Tekannan er unnin út frá sömu grunnhugmynd. Hún er einnig úr postulíni og hefur svipað grip og kaffikannan. Hún tekur rúma 800 ml. af löguðu tei og sómir sér vel við hlið kaffikönnunnar. 

ALL DRESSED UP

The product line "All Dressed Up" ha acquired an addition. It is a teapot which is presented at the Icelandic design forum HönnunarMars 2016 (e. DesignMarch). Last year's forum saw the coffee pot introducing this product line with its basic idea being a revolving motion of many kinds, such as the motion of a reel of thread, of a pottery wheel or the circular motion of the pour when making the coffee. The teapot is based upon a similar concept. It is also made of porcelain and has a similar grip area. It can hold 800 ml. (28 fl oz) of tea and is a presentable companion to the coffee pot.